top of page

SKÓLASTARFIÐ - FORELDRAFÉLAG

Foreldrafélag Höfðaskóla

Við skólann starfar foreldrafélag sem stofnað var árið 1986. Allir foreldrar og forráðamenn nemenda í skólanum eru félagar. Markmið félagsins koma fram í lögum þess. 

 

Stjórn foreldrafélagsins 2016 - 2017 skipa:

Halldór Gunnar Ólafsson - formaður

Hanna Sigurjónsdóttir - gjaldkeri

Kolbrún Ósk Eðvarðsdóttir - ritari

Arnar Ólafur Viggósson/Baldur Magnússon - meðstjórnandi

Gígja H. Óskarsdóttir - meðstjórnandi

 

Póstfang formanns er: halldor@biopol.is

GAGNLEGIR HLEKKIR

Lög Foreldrafélags Höfðaskóla eru sem hér segir:
  1. Félagsmenn eru foreldrar og forráðamenn nemenda í skólanum.

  2. Tilgangur þeirra er, samkvæmt grunnskólalögum, að styðja við skólastarfið og auka tengsl heimila og skóla.

  3. Í upphafi hvers skólaárs, þó eigi síðar en 10.október, boði stjórn félagsins til aðalfundar með foreldrum og forráðamönnum nemenda. Skal það gert með minnst viku fyrirvara.

  4. Á þeim fundi skulu foreldrar og forráðamenn hvers aldursflokks velja einn fulltrúa úr sínum röðum í fulltrúaráð til eins árs og annan til vara.

  5. Einnig skal kjósa þrjá aðalfulltrúa í foreldraráð til tveggja ára.

  6. Fyrsti fundur fulltrúaráðs skal haldinn strax að loknum aðalfundi. Þar kýs ráðið sér stjórn. Skal hún skipuð formanni, ritara, gjaldkera og tveimur meðstjórnendum. Þá skipar ráðið einn fulltrúa til setu á skólanefndarfundum.

  7. Fulltrúaráðið skal koma saman til fundar minnst einu sinni á skólaárinu þar sem rædd skulu mál er varða skólann almennt.

  8. Einnig skal fulltrúaráðið stefna að því að gefa út fréttabréf a.m.k. einu sinni á skólaárinu.

  9. Lögum þessum má aðeins breyta á aðalfundi enda sé það tilkynnt í fundarboðun.

  10. Aðalfundur er löglegur sé löglega til hans boðað. Breytinga er að vænta á lögum foreldrafélagsins vegna breytinga á grunnskólalögum.

Bekkjarfulltrúar 2014 - 2015
Foreldrar/forráðamenn eftirfarandi barna eru bekkjarfulltrúar skólaárið 2014-2015:

 

1. bekkur

Birgitta Rún Finnbogadóttir

Logi Hrannar Jóhannson
2. bekkur
Katrín Ragna Gunnarsdóttir Mathis Gruenberger

3. bekkur

Hugrún Antonía Sigurðardóttir Óðinn Örn Gunnarsson
4. bekkur
Hrafnkell Heiðarr Sigurðarson Jóhanna Guðleif Albertsdóttir

5. bekkur

Sindri Freyr Björnsson

Andri Már Gunnarsson 

 

 

 

6. bekkur
Pétur Atli Herdísarson Arna Rún Arnarsdóttir

7. bekkur

Freydís Ósk Kristjánsdóttir Haraldur Bjarki Guðjónsson
8. bekkur
Sigurbjörn Fanndal Björgvinsson Auðunn Árni Þrastarson

9. bekkur

Jóna Margrét Sigurðardóttir

Rebekka H. Róbertsdóttir

10. bekkur
Páll Halldórsson

Anton Þór Einarsson 

 

bottom of page