top of page
Þjónusta frá Fræðsluskrifstofu Austur – Húnavatnssýslu.

Fræðslustjóri er Þórdís Hauksdóttir
Sími: 455 4174
Netfang:
fraedslustjori@felahun.is

Sveitarfélagið Skagaströnd er með þjónustusamning við Fræðsluskrifstofu Austur-Húnavatnssýslu. 

Hlutverk fræðslustjóra er að: 

 

  • veita ráðgjöf og annast greiningar í sérkennslumálum 

  • sinna almennri og greinabundinni kennsluráðgjöf 

  • útvega sérfræðiþjónustu sem ekki er til staðar á svæðinu 

  • vinna að endurmenntun starfsfólks skólanna 

  • veita ráðgjöf og aðstoða við nýbreytni- og þróunarstarf og mat á skólastarfi 

  • er ráðgjafi og málsvari sveitarfélaganna í þeim málum er varða skólana 

  • sinnir öðrum fræðslumálum s.s. ráðgjöf til foreldra o.fl. 

  • hefur umsjón með samstarfi við menntastofnanir, félagsþjónustu og heilsugæslu 

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page