Frumsýningu á Kardimommubænum frestað.hofdaskoliApr 29, 20141 min readÞví miður verður að fresta frumsýningu á Kardimommubænum vegna veikinda í leikhópnum. Stefnt er að sýningu þann 1. maí. Nánar auglýst þegar nær dregur.
Comments