Litla framsagnarkeppnin
Litla framsagnarkeppnin var haldin í Höfðaskóla 2. febrúar s.l. þar sem 5., 6. og 7. bekkur lásu texta og ljóð eftir Anton Helga Jónsson,...
Þrautabraut og búningagleði
Á morgun, Öskudag, mega nemendur koma í búningum í skólann. Við munum vera með þrautabraut fyrir nemendur í íþróttasal kl 11:00 - 12:00...
Spjaldtölvuvæðing og fjölbreyttir kennsluhættir í Höfðaskóla
Unglingadeildin er óðum að spjaldvæðast og nú er svo komið að flestir unglinganna koma í skólann með sínar eigin spjaldtölvur....
Veður...
Núna er ansi hvasst á okkur og lítið hægt að fara út. Við viljum minna á að það er ávallt mat foreldra hvort þeir sendi börn sín í skóla....
Lesið í skammdeginu
Í næstu viku langar okkur að hafa yndislestur með gestalesurum. Því óskum við eftir liðsinni ykkar. Ef einhverjir hafa tök á að koma og...