Gleðileg jól!
Starfsfólk Höfðaskóla óskar öllum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á...
ATH - vegna veðurs!!!
Vegna slæms veðurútlits seinnipartinn, sem og núna, þá lýkur skóla í dag kl 12:00. Engin frístund er í dag. Foreldrar eru beðnir um að...
Söngsalur og næstu dagar
Á morgun er söngsalur í íþróttahúsi og eins og síðast, eru allir velkomnir :-) Á fimmtudaginn er kirkjuferð, kl 10:30. Ef aðstandendur...
Endurskinsvesti og merki :-)
Peta kom færandi hendi, fyrir hönd Léttitækni, og gaf öllum nemendum í 1.-3.bekk endurskinsvesti. Við þökkum henni kærlega fyrir. Áður...
Óveðurspá !
Eins og allir vita þá er spáð aftakaveðri í kvöld og í fyrramálið. Við slíkar aðstæður vega og meta forráðamenn hvort þeir senda börn sín...
Söngsalur
Næskomandi miðvikudag, 9.desember, ætlum við að vera með söngsal í íþróttahúsinu. Ætlunin er að syngja saman nokkur jólalög undir dyggri...
Nýjar skólareglur !
Nýjar skólareglur eru komnar inn, undir tenglinum „Velkomin“. Hægt er að ýta á „Skólareglur“ og þá opnast þær sem pdf-skjal, hentugt til...
Sigrún Guðmundsdóttir lætur af störfum
Sigrún Guðmundsdóttir, skólaliði, lét af störfum í gær, 30. nóvember. Við þökkum henni vel unnin störf og óskum henni velfarnaðar á nýjum...