Óveðurspá !Eins og allir vita þá er spáð aftakaveðri í kvöld og í fyrramálið. Við slíkar aðstæður vega og meta forráðamenn hvort þeir senda börn sín í skóla. Komi til lokunar skóla, verður sendur póstur og sms til allra.
Eins og allir vita þá er spáð aftakaveðri í kvöld og í fyrramálið. Við slíkar aðstæður vega og meta forráðamenn hvort þeir senda börn sín í skóla. Komi til lokunar skóla, verður sendur póstur og sms til allra.