top of page

Söngsalur

Næskomandi miðvikudag, 9.desember, ætlum við að vera með söngsal í íþróttahúsinu. Ætlunin er að syngja saman nokkur jólalög undir dyggri stjórn Hugrúnar Sifjar. Við ætlum að hefja upp raust okkar kl 09:30 og syngja í svona 20 mínútur. Við munum svo endurtaka leikinn viku síðar, þann 16.desember.

Okkar langar að bjóða öllum aðstandendum og velunnurum skólans að taka þátt í þessari stund með okkur :-)


 
Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page