top of page

Endurskinsvesti og merki :-)

Peta kom færandi hendi, fyrir hönd Léttitækni, og gaf öllum nemendum í 1.-3.bekk endurskinsvesti. Við þökkum henni kærlega fyrir.

Áður hafði Ástrós gefið öllum nemendum skólans enduskinsmerki en það var Sorphirða Vilhelms Harðarsonar sem sá til þess að allir sjáist vel í myrkrinu.

Nemendur Höfðaskóla ættu því að vera vel sýnilegir í vetur, sérstaklega litlir kroppar sem átta sig ekki alltaf á umferðinni og sjást illa.


 
Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page