top of page

Litla framsagnarkeppnin

  • Sonja Dröfn
  • Feb 16, 2016
  • 1 min read

Litla framsagnarkeppnin var haldin í Höfðaskóla 2. febrúar s.l. þar sem 5., 6. og 7. bekkur lásu texta og ljóð eftir Anton Helga Jónsson, Erlu Guðfinnu Þorsteinsdóttur, Guðrúnu Helgadóttur og Þorgrím Þráinsson. Nemendur stóðu sig allir með stakri prýði. Þrír fulltrúar 7. bekkjar, þau Ólafur Halldórsson, Arna Rún Arnarsdóttir og Magnús Sólberg Baldursson halda áfram í Stóru framsagnarkeppnina sem haldin verður á Húnavöllum 8. mars n.k..

Sara Diljá


 
 
 

Comments


Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page