Fágæti og furðuverk !
- hofdaskoli
- Jan 13, 2015
- 1 min read
Nemendur í 3. - 5.bekk fengu í fyrsta skipti með sér poka heim í dag :-) Nemendum þessara bekkja hefur verið skipt í tvo hópa, og fær hvor hópur með sér poka heim með alls konar skemmtilegum gögnum í fjórar vikur. Á mánudaginn eiga þeir að skila pokanum aftur, velja svo nýjan á þriðjudaginn.
Nánari upplýsingar um verkefnið má m.a. finna hér
Ég hlakka mikið til að sjá hvernig til tekst og ég vona að þetta veki lukku!
Kv. Sonja Dröfn
Comments