top of page

Fágæti og furðuverk !

Nemendur í 3. - 5.bekk fengu í fyrsta skipti með sér poka heim í dag :-) Nemendum þessara bekkja hefur verið skipt í tvo hópa, og fær hvor hópur með sér poka heim með alls konar skemmtilegum gögnum í fjórar vikur. Á mánudaginn eiga þeir að skila pokanum aftur, velja svo nýjan á þriðjudaginn.

Nánari upplýsingar um verkefnið má m.a. finna hér

Ég hlakka mikið til að sjá hvernig til tekst og ég vona að þetta veki lukku!

Kv. Sonja Dröfn


 
Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page