top of page

Stóra upplestrarkeppnin

Ágætu foreldrar og aðrir aðstandendur ! Nú styttst óðum í hina árlegu upplestrarkeppni. Hún verður þriðjudaginn, 27. janúar, kl 10:30. Að venju fer hún fram í Hólaneskirkju. Að sjálfsögðu eru foreldrar velkomnir, og væri gaman að sjá sem flesta.

Dagskráin er eftirfarandi:

  • 5.bekkur les kafla úr "Benjamín Dúfu"

  • 7.bekkur les ljóð eftir Erlu

  • 6.bekkur les ljóð eftir Þóru Jónsdóttur

  • 7.bekkur les kafla úr "Ertu Guð afi?"

  • hlé

  • úrslit og viðurkenningar veittar

Með góðri kveðju, starfsfólk Höfðaskóla


 
Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page