top of page

Stóra upplestrarkeppinin !

  • hofdaskoli
  • Mar 9, 2015
  • 1 min read

Við minnum á stóru upplestrarkeppnina sem er á morgun, 10.mars. Hún fer fram í Blönduóskirkju og byrjar keppnin kl 14:00. Foreldrar eru hvattir til að mæta. Þau sem keppa fyrir hönd Höfðaskóla eru Dagur, Jóhann og Snæfríður.


 
 
 

Comentarios


Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page