top of page

Sólmyrkvi

  • Sonja Dröfn
  • Mar 20, 2015
  • 1 min read

Að sjálfsögðu tóku nemendur þátt í að fylgjast með sólmyrkvanum. Einstakur viðburður og ótrúlegt að sjá hvernig tunglið fór fyrir sólina. Algjörlega nauðsynlegt að vera með þessi flottur gleraugu sem Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness gaf öllum grunnskólum landsins.

Skoðið síðuna www.stjornufraedi.is

10502504_10204190089974622_1096285307756239223_n.jpg

10423707_10204190098014823_1357549113170736759_n.jpg

12903_10204190108695090_3315724333376068427_n.jpg


 
 
 

Comments


Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page