top of page

Íþróttadagur grunnskólanna í Húnaþingi vestra

Nokkur atriði varðandi íþróttdaginn á morgun, fimmtudaginn 26.mars.

  • Kennslu lýkur hjá öllum nemendum kl.12:30 vegna íþróttamóts 7.-10.b. í Húnavatnsþingi.

  • Frístund verður með eðlilegu móti.

  • Skólabílar fara kl.12:30 og síðan aftur kl. 22:00, eftir að diskóteki lýkur.

Dagskrá íþróttamóts:

  • Keppni byrjar kl. 14:30 og stendur til 19:00.

  • Þeir sem að eru að fara að keppa hafa fengið allar upplýsingar og mæta með íþróttaföt.

  • Eftir keppni er matur í Borginni og diskótek í félagsheimilinu frá 20:00-22:00 og verður sjoppa á staðnum.

  • Umsjónarmaður mótsins er Finnbogi


 
Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page