Að loknu páskafríi
- Sonja Dröfn
- Apr 8, 2015
- 1 min read
Það voru ánægðir, vel sætir, nemendur sem mættu aftur í skólann í gær eftir páskafrí :-)
Núna er komið að síðustu vikum skólaársins, sumir jafnvel farnir að telja niður í sumarfrí.
Notum tímann sem framundan er samt vel, í leik og námi.
Comments