top of page

Að loknu páskafríi

  • Sonja Dröfn
  • Apr 8, 2015
  • 1 min read

Það voru ánægðir, vel sætir, nemendur sem mættu aftur í skólann í gær eftir páskafrí :-)

Núna er komið að síðustu vikum skólaársins, sumir jafnvel farnir að telja niður í sumarfrí.

Notum tímann sem framundan er samt vel, í leik og námi.


 
 
 

Comments


Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page