top of page

Dagur barnabókarinnar

Í dag er Dagur barnabókarinnar. Íslandsdeild alþjóðasamtakanna IBBY (www.ibby.is) hefur fært öllum grunnskólanemendum landsins smásögu að gjöf. Sagan er eftir Gunnar Helgason og heitir "Lakkrís - eða Glæpur og refsing". Nemendur Höfðaskóla hlustuðu í morgun á Gunnar lesa söguna, en lestrinum var útvarpað á Rás 1. Hægt er að nálgast lesturinn á sarpinum (http://www.ruv.is/sarpurinn/ras-1/segdu-mer/20150409).

Við mælum með því að þið hlustið á þessa skemmtilegu sögu :-)


 
Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page