top of page

Stærðfræðisnillingar !

Þann 17. apríl síðastliðinn var haldinn Stærðfræðikeppni FNV og MTR, á Ólafsfirði. Höfðaskóli átti þar tvo flotta fulltrúa, þær Elínu Ósk Björnsdóttur og Hörpu HLín Ólafsdóttur. Elín Ósk gerði sér lítið fyrir og sigraði keppnina!

Hér er mynd af Elínu Ósk með Úlfari Herði sem lenti í öðru sæti, en svo skemmtilega vill til að þau eru frændsyskin :-)

Ef smellt er á myndina er farið á frétt Menntaskólans á Tröllaskaga um keppnina.

11154213_10206473885745338_1498932079_o.jpg

Við sendum þeim stöllum hamingjuóskir með áfangann, og Elínu sérstaklega með þennan frábæra árangur.


 
Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page