top of page

Vortónleikar tónlistarskólans

Vortónleikar tónlistarskólans voru haldnir í Hólaneskirkju í dag, þann 7.maí. Að venju voru tónleikarnir hinir glæsilegustu og nemendur til algjörrar fyrirmyndar. Það er ánægjulegt að, í ekki stærra samfélagi, sé hægt að bjóða upp á svo fjölbreytt nám, en leikið er á píanó, þverflautu, blokkflautu, klarinett, gítar, bassa og trommur, auk þess sem nemendur sungu.

Við í Höfðaskóla þökkum kennurum tónlistarskólans fyrir samstarfið í vetur, það er frábært að fá að fylgjast með framförum nemenda og verður spennandi að sjá hvað tilvonandi vetur mun leiða af sér...

Hér má sjá nokkrar myndir frá tónleikunum.

10429350_10204485217872635_5226648006543243275_n.jpg

11218525_10204485219232669_2335866413933991259_n.jpg

11165174_10204485219152667_9057820940778371728_n.jpg


 
Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page