top of page

Sundlaugarpartý

Hið árlega sundlaugarpartý var haldið þann 18. september síðastliðinn. Að venju voru það nemendur í 8.-10. bekk sem skemmtu sér konunglega, með dúndrandi tónlist, freyðisápu, fatasundi og svo því sem markið er ávallt sett á, að koma Finnboga ofaní. En það skemmst frá því að segja að það síðasttalda tókst :-)

Það eru komnar inn myndir á myndasíðu skólans.

Það fer töluverð vinna hjá unglingunum að gera sundlaugina huggulega :-)


 
Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page