Bleiki dagurinn
- Sonja Dröfn
- Oct 16, 2015
- 1 min read
Í dag var „bleiki dagurinn“ haldin hátíðlegur í skólanum. Nemendur og starfsfólk mætti í bleikum fötum. Einnig var hafragrauturinn bleikur :-)
Myndir frá þessum skemmtilega degi eru komnar inn á myndasíðu skólans.

Comments