top of page

Áhugasviðsverkefni á miðstigi

  • Sonja Dröfn
  • Jan 29, 2016
  • 1 min read

Miðstig Höfðaskóla vinnur nú að áhugasviðsverkefnum. Nemendur velja sjálfir viðfangsefni og hvernig þeir ætla að skila verkefnunum. Skemmtileg og fjölbreytt vinna.

Nemendur eru bara nýbyrjaðir að vinna að þessu og hér má sjá þá mjög áhugasama að leita sér efniviðar.


 
 
 

תגובות


Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page