top of page

Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi

Í dag, miðvikudaginn 2. mars heimsótti 5. bekkur Heimilisiðnaðarsafnið a Blönduósi. Heimsóknin var i alla staði mjög fróðleg og skemmtileg og nemendur voru til sóma. Við þökkum starfsmönnum safnsins kærlega fyrir að taka a móti okkur.


 
Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page