Verum ástfangin af lífinu !
- Sonja Dröfn
- Mar 13, 2016
- 1 min read
Fyrirlestur í lífsleikni – Verum ástfangin af lífinu
Þriðjudaginn 15. mars mun Þorgrímur Þráinsson heimsækja Höfðaskóla og hitta miðstig og unglingastig skólans.
Foreldrafélag Höfðaskóla hefur fengið Þorgrím til þess að halda fyrirlestur fyrir foreldra og aðra áhugasama kl 20:00 í skólanum.
Foreldrafélag Höfðaskóla
Comments