top of page

Samræmd könnunarpróf

Á morgun, fimmtudag, munu nemendur 7. bekkjar taka samræmd könnunarpróf í íslensku. Á föstudaginn munu þeir taka samræmd könnunarpróf í stærðfræði. Í næstu viku munu svo nemendur 4. bekkjar taka samræmd könnunarpróf í sömu fögum.

Nú er sú nýbreytni að nemendur taka þessi próf í tölvum og hafa prófin verið stytt verulega. Kennarar hafa verið að undirbúa tölvuver og spjaldtölvur skólans. Vonum við að allt eigi eftir að ganga snuðrulaust fyrir sig :-)

Gangi ykkur vel, kæru nemendur!


 
Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page