top of page

Samræmd könnunarpróf - 4.bekkur

Á morgun munu nemendur 4. bekkjar þreyta samræmt könnunarpróf í íslensku. Á föstudaginn kemur svo að stærðfræðinni. Eins og hjá 7. bekk fara prófin fram í tölvustofu skólans.

Nemendur mæta eigi síðar en 8:30 en eru svo í skólanum samkvæmt stundarskrá það sem eftir lifir dags.

Gangi ykkur vel :-)


 
Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page