top of page

Starfsdagur

  • Sonja Dröfn
  • Oct 3, 2016
  • 1 min read

Á miðvikudaginn lýkur kennslu kl 11:50 vegna námskeiðs starfsfólks. Nemendur unglingastigs sem eru í listavali mæta í það, auk þess sem frístund tekur við þeim nemendum sem eru skráðir þar (frá 11:50).

Á föstudaginn er kennaraþing og starfsdagur hjá skólanum. Allir nemendur eru því í fríi þann dag.


 
 
 

Comments


Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page