top of page

Elínborgardagur !

Elínborgardagurinn menningar- og hátíðardagskrá í Fellsborg

Miðvikudaginn 9. nóvember 2016 kl. 18:00

Skv. hefð er Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember. Í Höfðaskóla er dagurinn einnig helgaður minningu Elínborgar Jónsdóttur fyrrverandi kennara við skólann. Af þessu tilefni mun Höfðaskóli standa fyrir menningar- og hátíðardagskrá í Fellsborg miðvikudaginn 9. nóvember n.k.

Eins og undanfarin ár mun nemendafélagið Rán, með dyggri aðstoð foreldra, bjóða upp á kökuhlaðborð að lokinni dagskrá.

Frítt er á dagskrána en aðgangur að kökuhlaðborði er:

  • 1000 kr. fyrir eldri en grunnskólanemendur

  • 500 kr. fyrir grunnskólanemendur

  • frítt fyrir þriðja barn frá heimili

  • frítt fyrir leikskólanemendur

Vonumst til að sjá sem flesta í hátíðarskapi.

Nemendur og starfsfólk Höfðaskóla.


Fréttasafn
Leit eftir atburðum
No tags yet.
bottom of page