top of page

Næstu dagar :-)

Nokkuð hefðbundin kennsla er næstu daga hjá öllum bekkjum. 1. og 2. bekkur ætlar að bjóða aðstandendum í heimsókn til sín á morgun, fimmtudag, þar sem þau syngja og lesa, eiga góða stund saman í skólanum.

Að öðru leyti er næsta vika svona:

Mánudagur, 19.12.16

- Kennsla og Frístund með hefðbundnu sniði - Jólastund í kirkjunni kl. 9:00 // jólasaga lesin á bókasafni.

Þriðjudagur, 20.12.16 – Litlu jól

- Nemendur mæta kl. 9:00 hjá umsjónarkennara. - Kl. 10:00-10:30 : Jólaball í íþróttahúsi.

- Eftir jólaball, jólastund m/umsjónarkennara

- Pakkaskipti (verðhugmynd: 500-1000 kr). - Möndlugrautur kl. 11:20. - Þennan dag er sælgæti leyfilegt en foreldrar beðnir um að hafa það í hófi.

- Öllu skólahaldi lýkur á hádegi.


Fréttasafn
Leit eftir atburðum
No tags yet.
bottom of page