top of page

Lestrarátak á heimavelli :-)

Við höfum ákveðið að útvíkka lestrarátak Ævars vísindamanns og vera með keppni hér innan skólans, 1.-7.bekk. Við munum því draga úr öllum hópnum einn heppinn lesara og svo mun sá sem les flestar bækur í hverjum bekk fá verðlaun! Það er ekki alveg komið á hreint hver verðlaunin verða en þau verða mjög góð ;-) Haldið því áfram að lesa, lesa, lesa, skrá á miðana og muna að fá nýja miða þegar þið skilið :-) Eins og kemur fram í reglum Ævars þá má hlusta á hljóðbækur og eins má skrá þegar lesið er fyrir börnin.

Hér má sjá heimasíðu Ævars: http://www.visindamadur.com/lestraratak


Fréttasafn
Leit eftir atburðum
No tags yet.
bottom of page