top of page

Lestrarátak Ævars


Í dag lauk lestrarátaki Ævars Vísindamanns. Allir sem tóku þátt fengu viðurkenningu og lestrarhestar í hverjum árgangi voru verðlaunaðir (þeir sem lásu flestar bækur) með verðlaunabikar sem foreldrafélagið gaf.

1. bekkur - Aníta Ýr 2. bekkur - Alexander Áki 3. bekkur - Þórdís Katla 4. bekkur - Valdimar Viggó 5. bekkur - Hugrún Antonía 6. bekkur - Karen Líf Flestar lesnar bækur - Karen Líf (105 bækur!) Einn var svo dreginn út úr öllum innsendum miðum og var Ísak Andri sá heppni. Að launum fékk hann bikar og gjafabréf á Borgina :-)

Á þessum tíma voru lesnar 661 bækur!

Til hamingju öll - þið eruð snillingar!


 
Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page