top of page

Alþjóðlegi Downs dagurinn

  • Sonja Dröfn
  • Mar 20, 2017
  • 1 min read

Fögnum Alþjóðlega Downs-deginum á morgun, þriðjudag 21. mars. Fólk um allan heim klæðist mislitum sokkum þennan dag til að fagna og sýna samstöðu með fjölbreytileikanum. Virkjum vini, fjölskyldu, skólafélaga og samstarfsfólk!

Guðni Th. forseti okkar mun að sjálfsögðu taka þátt og væri gaman að sjá sem flesta mæta í mislitum sokkum á morgun :-)


 
 
 

Comments


Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page