top of page

Að loknu páskafríi...

Starfsfólk Höfðaskóla vonar að allir hafi notið páskahátíðarinnar :-)

Nemendur mæta aftur í skólann á miðvikudaginn, 19.apríl, síðasta vetrardag. Frí er Sumardaginn fyrsta, 20. apríl en aftur skóli 21. apríl (föstudag). Það er því stutt vika framundan hjá nemendum :-)

Hlökkum til að sjá ykkur aftur - gaman væri ef þið eigið málshættina, sem þið fenguð úr páskaeggjunum, ef þið kæmuð með þá í skólann.


 
Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page