top of page

Skólaslit og útivistardagur

Á mánudaginn er útivistardagur í skólanum. Nemendur mæta þá kl 09:00 í skólann. Við ætlum að fara í útbæinn, þar sem farið verður í leiki. Boðið verður upp á ávexti en nemendur mega koma með vatn á brúsa ef þeir vilja. Um tólfleytið verður svo samkvæmt venju kveðjugrill í skólanum og fara nemendur að týnast heim upp úr því. Skólabílar fara kl 12:30.

Skólaslit Höfðaskóla eru þriðjudaginn 30. maí, kl 18:00 í Fellsborg.


 
Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page