Skólaslit 2017
- Sonja Dröfn
- Jun 20, 2017
- 1 min read
Skólaslit Höfðaskóla voru við hátíðlega athöfn í Fellsborg þann 30. maí síðastliðinn.
Að venju voru tónlistaratriði flutt af nemendum. Það voru þær Laufey Lind og Guðný Eva sem voru að ljúka 10.bekk sem spiluðu á þverflautu.
Hún Bára okkar lét af störfum eftur áratuga starf við skólann sem og leikskólann Barnaból. Við þökkum henni frábært samstarf, einstök hún Bára :-)
Nemendum 10.bekkjar óskum við velfarnaðar og gæfu í þeim verkefnum sem bíða þeirra.

Commentaires