Skólasetningu frestað !Sonja DröfnAug 25, 20171 min readSkólasetningu Höfðaskóla sem vera átti 28. ágúst, hefur verið frestað til miðvikudagsins 30. ágúst vegna framkvæmda í skólanum. Nánar um stund og stað er nær dregur.
Comments