top of page

Skólasetning Höfðaskóla

Skólasetning Höfðaskóla verður í Hólaneskirkju miðvikudaginn 30. ágúst n.k. og hefst kl. 10. Eftir formlega skólasetningu fara nemendur með umsjónarkennurum í sínar stofur og fá þar stundatöflur sínar. Kennsla hefst skv. stundaskrá (sund) fimmtudaginn 31. ágúst. Nánari upplýsingar á skólasetningu.

Skólastjórnendur.


 
Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page