top of page
Search

Leiðsagnarnám - námskeið kennara

  • Sonja Dröfn
  • Oct 9, 2017
  • 1 min read

Á fimmtudaginn, 12. október, munu kennarar skólans fara að Húnavöllum þar sem þeir munu sitja námskeið um leiðsagnarnám. Allir skólar á svæðinu munu vera á þessu námskeiði sem stýrt er af Ingvari Sigurgeirssyni, prófessor við Háskóla Íslands.

Vegna þessa mun skóla ljúka kl 11:50. Þeir nemendur sem eru skráðir í mat, fara þá í mat. Þeir sem eru skráðir í frístund fara svo í framhaldinu þangað. Skólabílar munu koma fyrr þennan daga en venjan er.


 
 
 
Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page