Áhugasviðsverkefni á miðstigi
- Sonja Dröfn
- Oct 13, 2017
- 1 min read
Nemendur miðstigs kynntu áhugasviðsverkefni sín, þriðjudaginn 10. október síðastliðinn. Þeir hafa unnið hörðum höndum að því að finna efni og setja það upp á frambærilega hátt. Mjög flott verkefni hjá þessum glæsilega hóp.
Comments