top of page

Búkolla - brúðuleikhús

Það er alltaf gaman að fá gestakennara. Í þetta sinn kom Handbendi-brúðuleikhús frá Hvammstanga með brúðusýninguna Búkollu og í framhaldinu var brúðusmiðja þar sem krakkarnir í 1.-4.b fengu að spreyta sig í brúðugerð undir leiðsögn Gretu Clough sem rekur umrætt brúðuleikhús ásamt manni sínum. Krakkarnir voru himinlifandi og þótti sýningin skemmtileg og ekki síður að fá að gera sér eigin brúðu.


 
Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page