top of page

Starfsdagur og foreldraviðtöl


Á mánudaginn, 15. janúar, er starfsdagur í skólanum. Þá verða kennarar að undirbúa foreldra/nemendaviðtöl sem er á miðvikudaginn, 17. janúar. Foreldrar skulu skrá í Mentor þann viðtalstíma sem hentar þeim, opnað verður fyrir skráningu 15. janúar. Ef þið lendið í vanda við skráningu hafið þá samband við umsjónarkennara eða stjórnendur.

Rétt er að benda á að frístund verður opin á miðvikudaginn frá kl 12:30. Einnig geta þeir nemendur sem skráðir eru í mat farið í Fellsborg að borða.


 
Fréttasafn
Leit eftir atburðum

Höfðaskóli 

Bogabraut 2

545 Skagaströnd

hofdaskoli@hofdaskoli.is
Sími: 452-2800

 

 

Frístund: 867 9725

 


 

Hús skólans eru opin sem hér segir: 

Skóli: 7:30 - 17:00 

Íþróttahús: 7:40 - 20:00 

bottom of page