top of page

Viðurkenning fyrir smásögu

Á hverju ári hefur Félag enskukennar á Íslandi (FEKÍ) efnt til smásögukeppni. Það eru fjórir aldurskiptir hópar, nemendur í 5. bekk og yngri, nemendur í 5. - 7. bekk, nemendur í 8. - 10. bekk og framhaldsskólanemendur. Hver skóli getur sent þrjár sögur fyrir hvern hóp. Höfðaskóli sendi í annað sinn sögur í keppnina og í annað sinn vorum við með sigurvegara! Snæfríður Dögg Guðmundsdóttir í 10. bekk fékk viðurkenningu fyrir smásöguna "Dreams". Hún tók við viðurkenningunni að Bessastöðum 8. mars síðastliðinn og var það frú Eliza Reed sem afhenti þau.


Fréttasafn
Leit eftir atburðum
No tags yet.
bottom of page