Höfðaskóli ploggar
- Sonja Dröfn
- Apr 25, 2018
- 1 min read
Nemendur Höfðaskóla hafa verið duglegir að plogga bæinn undanfarna daga. Búið er að plogga tjaldsvæðið, Ránarbraut, Bogabraut, Hólabraut, Fellsbraut og mýrina.
Hér má sjá myndir af nemendum með afraksturinn.
Comments