Vilko tilraunir
Eftir heimsókn heimilisfræðivals í Vilko var ákveðið að hafa tilraunatíma í skólaeldhúsinu. Kári framkvæmdastjóri hafði sagt frá að...
Vettvangsferð í Vilko og SAH afurðir
Valhópur 9. og 10. bekkinga í heimilisfræði skellti sér í vettvangsferð á Blönduós fyrir stuttu. Fyrst var komið við í Vilko þar sem Kári...
Útikennsla í skák
Síðastliðið vor bjuggu nemendur á unglingastigi til stóra taflmenn sem hugsaðir voru til útikennslu. Í haust útbjuggu nemendur í 7.bekk...
Bekkjarfulltrúar fyrir skólaárið 2014-2015
Foreldrafélag Höfðaskóla skipar árlega tvo bekkjarfulltrúa úr hópi foreldra/forráðamanna í hverjum árgangi. Bekkjarfulltrúar skólaárið...
Góð grein sem vert er að gefa sér tíma til að lesa.
https://styrmirbar.wordpress.com/2014/10/14/foreldrar-takid-abyrgd/
Mætum í bleiku fimmtudaginn 16. okt.
Bleiki dagurinn 2014 er fimmtudaginn 16. október Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags...
Sláturgerð
Sigrúnu er margt til lista lagt. Hún tók að sér sláturgerð með unglingunum í heimilisfræði, í fjarveru heimilisfræðikennara. Geri aðrir...
Höfðaskóli á facebook
Við viljum vekja athygli á því að skólinn er kominn á facebook. Sú síða verður notuð sem upplýsingamiðlun ásamt heimasíðunni. Höfðaskóli...
Starfsdagur - nemendafrí
Föstudaginn 3.október halda kennarar og stjórnendur Höfðaskóla á haustþing á Blönduósi. Af þessu tilefni er starfsdagur hjá okkur og...
Mötuneyti - matseðill októbermánaðar
Matseðil fyrir skólamötuneyti í október getið þið nálgast HÉR. #október