Að loknu páskafríi
Það voru ánægðir, vel sætir, nemendur sem mættu aftur í skólann í gær eftir páskafrí :-) Núna er komið að síðustu vikum skólaársins,...
Íþróttadagur grunnskólanna í Húnaþingi vestra
Nokkur atriði varðandi íþróttdaginn á morgun, fimmtudaginn 26.mars. Kennslu lýkur hjá öllum nemendum kl.12:30 vegna íþróttamóts 7.-10.b....
Fágæti og furðuverk
Það er komið að lokum fyrri hluta verkefnisins Fágæti og furðuverk. Verkefnið fékk frábærar viðtökur, og er það afskaplega hvetjandi...
Sólmyrkvi
Að sjálfsögðu tóku nemendur þátt í að fylgjast með sólmyrkvanum. Einstakur viðburður og ótrúlegt að sjá hvernig tunglið fór fyrir sólina....
Stóra upplestrarkeppnin
Í gær fór fram Stóra upplestrarkeppnin. Nemendur okkar stóðu sig mjög vel. Tvær stúlkur úr Húnvallaskóla fóru með sigur af hólmi (1. og...
Stóra upplestrarkeppinin !
Við minnum á stóru upplestrarkeppnina sem er á morgun, 10.mars. Hún fer fram í Blönduóskirkju og byrjar keppnin kl 14:00. Foreldrar eru...
Árshátíð, og það sem er framundan
Núna er stórglæsilegri árshátíð lokið. Nemendur voru til fyrirmyndar og öll atriði mjög skemmtileg. Í þessari viku (2.-6. mars) er 9. og...
Árshátíðarundirbúningur !
Nú styttist í árshátíð nemenda. Undibúningur er komin á fullt hjá öllum bekkjum og mikil spenna :-) Það verður því stór stund á...
Foreldraviðtöl
Við minnum á að á morgun eru foreldraviðtöl. Nemendur mæta með foreldrum. Allir ættu að hafa fengið tímasetningar viðtala :-)
Veitingahúsakvöld 9. og 10. bekkjar
Nemendur í 9. og 10. bekk Höfðaskóla héldu veitingahúsakvöld á Borginni sem fjáröflun fimmtudagskvöldið 29. janúar s.l. Verkefnið var...