Reykjaskóli - ferðasaga
Mánudaginn 19. október lögðum við af stað í skólabúðirnar á Reykjum í Hrútafirði. Það var búið að skipta okkur í þrjá hópa sem...
Lárus Ægir færir skólanum bækur
Lárus Guðmundsson kom færandi hendi í Höfðaskóla í dag þegar hann gaf bókasafni skólans bækurnar Leiklist á Skagaströnd 1895-2015,...
Bleiki dagurinn
Í dag var „bleiki dagurinn“ haldin hátíðlegur í skólanum. Nemendur og starfsfólk mætti í bleikum fötum. Einnig var hafragrauturinn...
Elínborg Jónsdóttir
Elínborg Jónsdóttir kennari starfaði við Höfðaskóla í 50 ár. Hún hóf kennslu árið 1945 og hætti árið 1995. Í tenglinum „Saga skólans“ er...
Sundlaugarpartý
Hið árlega sundlaugarpartý var haldið þann 18. september síðastliðinn. Að venju voru það nemendur í 8.-10. bekk sem skemmtu sér...
Mikilvægi heimalesturs
Læsi leggur grunninn að vegferð barnanna okkar. Ágætu foreldrar/forráðamenn Umræðan um læsi íslenskra barna hefur sennilega ekki farið...
Upphaf skólastarfs
Þá er skólastarfið hafið og allt komið á fullt! Við stefnum að skemmtilegum, fjölbreyttum og líflegum vetri með þessum frábæra hóp...
Í tilefni umræðna um Byrjendalæsi
Fréttaumfjöllun um kennsluaðferðina Byrjendalæsi hefur verið töluverð í kjölfar ummæla Menntamálaráðherra og fulltrúa Menntamálastofnunar...
Skólasetning Höfðaskóla
Skólasetning Höfðaskóla verður í Hólaneskirkju, mánudaginn 24. ágúst og hefst kl. 10. Vonumst til að sjá sem flesta nemendur og...