Netið og samfélagsmiðlar - erindi 10.mars
Fimmtudag og föstudag ætlar fulltrúi frá Heimili og skóla að heimsækja skólana í Austur-Húnavatssýslu og spjalla við nemendur og foreldra...
Litla framsagnarkeppnin
Litla framsagnarkeppnin var haldin í Höfðaskóla 2. febrúar s.l. þar sem 5., 6. og 7. bekkur lásu texta og ljóð eftir Anton Helga Jónsson,...
Þrautabraut og búningagleði
Á morgun, Öskudag, mega nemendur koma í búningum í skólann. Við munum vera með þrautabraut fyrir nemendur í íþróttasal kl 11:00 - 12:00...
Spjaldtölvuvæðing og fjölbreyttir kennsluhættir í Höfðaskóla
Unglingadeildin er óðum að spjaldvæðast og nú er svo komið að flestir unglinganna koma í skólann með sínar eigin spjaldtölvur....
Veður...
Núna er ansi hvasst á okkur og lítið hægt að fara út. Við viljum minna á að það er ávallt mat foreldra hvort þeir sendi börn sín í skóla....
Lesið í skammdeginu
Í næstu viku langar okkur að hafa yndislestur með gestalesurum. Því óskum við eftir liðsinni ykkar. Ef einhverjir hafa tök á að koma og...
Áhugasviðsverkefni á miðstigi
Miðstig Höfðaskóla vinnur nú að áhugasviðsverkefnum. Nemendur velja sjálfir viðfangsefni og hvernig þeir ætla að skila verkefnunum....
Nemendadagur - starfsdagur
Miðvikudaginn 20. janúar næstkomandi er nemendaviðtalsdagur þar sem nemendur og foreldrar/forráðamenn koma á boðaðan viðtalsfund. Búið er...
Gleðileg jól!
Starfsfólk Höfðaskóla óskar öllum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á...
ATH - vegna veðurs!!!
Vegna slæms veðurútlits seinnipartinn, sem og núna, þá lýkur skóla í dag kl 12:00. Engin frístund er í dag. Foreldrar eru beðnir um að...