Skólaslit Höfðaskóla
Skólaslit Höfðaskóla fara fram þriðjudaginn 31. maí n.k. og hefjast kl 18:00. Meðan á skólaslitum stendur eru nemendur beðnir um að sitja...
Háskólalestin
Ágætu foreldrar/forráðamenn N.k. föstudag er ætlunin að fara með nemendur 6.-10.bekkja á Blönduós og heimsækja hina svokölluðu...
Mamma mia !
Nemendur í leiklistardeild Höfðaskóla hafa undanfarna mánuði unnið hörðum höndum að uppsetningu þessa vinsæla söngleiks undir stjórn...
Gleðilegt sumar !
Starfsfólk Höfðaskóla vill óska ykkur öllum gleðilegs sumars og þakka fyrir samstarfið í vetur :-) Gott er að minna á að það er vetrarfrí...
Skíðaferð!
Ágætu forráðamenn. Eins og fram hefur komið, þá er ætlunin að fara með miðstig og elsta stig á skíði n.k. miðvikudag. Lagt verður af...
Verum ástfangin af lífinu !
Fyrirlestur í lífsleikni – Verum ástfangin af lífinu Þriðjudaginn 15. mars mun Þorgrímur Þráinsson heimsækja Höfðaskóla og hitta miðstig...
Stóra framsagnarkeppnin
Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi var haldin þriðjudaginn 8. mars að Húnavöllum. Markmið er að glæða tilfinningu og metnað...
Árshátíð Höfðaskóla
Árshátíð Höfðaskóla verður haldin í Fellsborg föstudaginn 11. mars 2016 og hefst kl. 19:30. Húsið opnað kl. 19:00 Dagskrá: Skemmtiatriði...
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi
Í dag, miðvikudaginn 2. mars heimsótti 5. bekkur Heimilisiðnaðarsafnið a Blönduósi. Heimsóknin var i alla staði mjög fróðleg og...