Að loknu páskafríi...
Starfsfólk Höfðaskóla vonar að allir hafi notið páskahátíðarinnar :-) Nemendur mæta aftur í skólann á miðvikudaginn, 19.apríl, síðasta...
Árshátíð Höfðaskóla 2017
Árshátíð Höfðaskóla verður föstudaginn 31. mars, kl 19:30.
Alþjóðlegi Downs dagurinn
Fögnum Alþjóðlega Downs-deginum á morgun, þriðjudag 21. mars. Fólk um allan heim klæðist mislitum sokkum þennan dag til að fagna og sýna...
Samræmdum prófum lokið hjá 9. og 10. bekk
Eins og um hefur verið rætt í þjóðfélaginu, þá voru samræmd próf með öðru sniði nú en áður. Bæði tóku 9. og 10. bekkur prófin. En...
Smásögukeppni FEKÍ
FEKÍ (Félag enskukennara á Íslandi) hefur undanfarin 7 ár staðið fyrir smásagnakeppni sem haldin er í tengslum við Evrópska...
Framsagnarkeppni
Litla framsagnarkeppni Höfðaskóla var haldin fimmtudaginn 23. feb. s.l. en þessi keppni er undanfari aðalkeppninnar sem á landsvísu...
Lestrarátak Ævars
Í dag lauk lestrarátaki Ævars Vísindamanns. Allir sem tóku þátt fengu viðurkenningu og lestrarhestar í hverjum árgangi voru verðlaunaðir...
Lestraramman okkar :-)
Obba hefur verið að koma til okkar og láta nemendur lesa fyrir sig. Hún er "lestraramman" okkar :-) Ef fleiri hafa áhuga á því að koma og...
Lestrarátak á heimavelli :-)
Við höfum ákveðið að útvíkka lestrarátak Ævars vísindamanns og vera með keppni hér innan skólans, 1.-7.bekk. Við munum því draga úr öllum...
Lestrarátak Ævars vísindamanns
Við byrjum nýja árið á fullum krafti og tökum að sjálfsögðu þátt í lestrarátaki Ævars vísindamanns. Reglurnar eru hér: 1. Það má lesa...