Gleðileg jól!
Starfsfólk Höfðaskóla óskar nemendum og forráðamönnum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Bestu þakkir fyrir árið sem er að...
Jólaról
Nú styttist óðum í jólafrí og eru næstu dagar bæði hefðbundnir sem óhefðbundnir. Í dag buðu nemendur 2. og 3. bekkjar aðstandendum til...
Búkolla - brúðuleikhús
Það er alltaf gaman að fá gestakennara. Í þetta sinn kom Handbendi-brúðuleikhús frá Hvammstanga með brúðusýninguna Búkollu og í...
Laugar - ferðasaga
Laugaferð 9. bekkjar Við lögðum af stað hress og kát á mánudagsmorgni þann 16. október. Spenningur var mismikill þar sem ekki mátti taka...
Áhugasviðsverkefni á miðstigi
Nemendur miðstigs kynntu áhugasviðsverkefni sín, þriðjudaginn 10. október síðastliðinn. Þeir hafa unnið hörðum höndum að því að finna...
Leiðsagnarnám - námskeið kennara
Á fimmtudaginn, 12. október, munu kennarar skólans fara að Húnavöllum þar sem þeir munu sitja námskeið um leiðsagnarnám. Allir skólar á...
Breytingar á mötuneyti
Þær breytingar hafa orðið að Þórarinn er ekki lengur með mötuneyti fyrir skólann. Ebbi og Liya hafa tekið við keflinu. Hér eftir fara...
Matseðill - september
Matseðill fyrir september er komin hér á heimasíðuna - afsakið hversu seint þetta er ;-)