Milkywhale - morgungleði :-)
Í morgun fóru allir nemendur skólans í Fellsborg að hlusta á hljómsveitina Milkywhale. Það var mjög gaman, á meðfylgjandi myndum erum við...
Skólasetning Höfðaskóla
Skólasetning Höfðaskóla verður í Hólaneskirkju miðvikudaginn 30. ágúst n.k. og hefst kl. 10. Eftir formlega skólasetningu fara nemendur...
Skólasetningu frestað !
Skólasetningu Höfðaskóla sem vera átti 28. ágúst, hefur verið frestað til miðvikudagsins 30. ágúst vegna framkvæmda í skólanum. Nánar um...
Námsefniskostnaður
Töluvert hefur verið rætt um að mikinn kostnað vegna ritfangakaupa o.fl. sem fellur á foreldra á hverju hausti. Í Höfðaskóla hefur verið...
Skólaslit 2017
Skólaslit Höfðaskóla voru við hátíðlega athöfn í Fellsborg þann 30. maí síðastliðinn. Að venju voru tónlistaratriði flutt af nemendum....
Skólaslit 2016
Betra seint en aldrei ;-) Hér eru myndir frá skólaslitum við Höfaskóla 2016. Myndirnar tók James Kennedy. Fleiri myndir eru inn á...
Skólaslit og útivistardagur
Á mánudaginn er útivistardagur í skólanum. Nemendur mæta þá kl 09:00 í skólann. Við ætlum að fara í útbæinn, þar sem farið verður í...
Vordagar
Í gærkvöldi var lokasýning á "Allt er nú til". Ofboðslega flott sýning þar sem unglingarnir okkar blómstruðu undir handleiðslu Ástrósar...
Metnaður í textíl
Í Höfðaskóla eru mjög metnaðarfullir nemendur. Þegar saman kemur metnaður nemenda og kennara þá er útkoman alltaf stórkostleg! Við höfum...
Allt er nú til
Leiklistardeild Höfðaskóla á Skagaströnd setur upp söngleikinn Allt er nú til (Anything goes) með tónlist eftir Cole Porter. ...